Lýsing
Armbar Trade – pakkað af verkfærum
Armbar Trade fjölnotaáhaldið kemur á óvart sem lítð fjölnotaáhald en samt alveg pakkað af verkfærum. Áhaldið er með belta-/vasaklemmu og því líka auðvelt að festa utan á sig. Rammi áhaldsins er úr ryðfríu stáli.
- Hnífsblað með sléttri egg með „frame-lock“ læsingu
- ¼“ Bitaskrúfjárn (65 mm) með tvöföldum skrúfbita
- Rofjárn
- Flöskuopnari
- Hamar
- Sýll
- Sög
- Heildarlengd: 171 mm
- Lengd lokaður: 96 mm
- Lengd blaðs: 64mm
- Þyngd: 70 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1064408 | Armbar Trade – Burnt Orange fjölnotaverkfæri | 013658165922 | 3 |