Lýsing
Slim fjölnotaverkfæri sem lítið fer fyrir í vasa
Armbar Slim Cut er mínimalísk lausn til að færa þér fjölnotaverkfæri sem lítið fer fyrir en nýtist samt til stórra verka, svo sem að skera, klippa eða opna bjórflöskuna.
- Heildarlengd: 171 mm
- Lengd lokaður: 96 mm
- Þykkt: 15 mm
- Þyngd: 70 gr.
- Lengd blaðs: 64mm
- Hnífsblað með sléttri egg með „frame-lock“ læsingu
- Skæri
- Flöskuopnari
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1059831 | Armbar Slim Cut – Baltic Haze fjölnotaverkfæri | 013658160347 | 3 |