Lýsing
Convoy dálkur – þunnur
Ultra-þunnur dálkur sem er fullkominn félagi í útivistina og útilegur. Frábært Micarta rifflað skefti er með frábæru gripi við allar aðstæður. Léttur hnífur sem þú finnur ekki fyrir að bera með þér. Slíður úr harðplasti sem þýðir að auðvelt er að geyma dálkinn í bagpokanum, hanskahólfinu í bílnum eða í útilegubúnaðinum án þess að skemma.
- Notendavænt Micarta skefti
- 440A stál í blaði sem er með mattri áferð og „drop point“ lagi
- Sterkbyggt hart örtrefjaplast í slíðri
- Festur í slíður með ól utan um skefti
Heildarlengd: 217 mm
Lengd blaðs: 99 mm
Þyngd með slíðri: 190 gr.
Þyngd dálks: 116 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
GE-1066483 | Convoy dálkur | 013658166592 | 3 |