Lýsing
Minisada vasahnífur
Nettur vasahnífur en öflugur. Minisada er hannaður með notendavæna lögun í huga og stærð sem fer vel í vasa. Hægt er að stilla léttleika opnunar með stilliskrúfu.
- Slétt egg á blaði, sem er með clip point lagi
- D2 stál í blaði með mattri áferð
- Grænar skeljar úr áli með riffluðu flötum
- Auðveld opnun með „finger-flipper“ eða þumalgati á blaði
- „Frame-lock“ læsing inn í skefti
- Belta-/vasaklemma
- Heildarlengd: 183 mm
- Lengd blaðs: 80 mm
- Þyngd: 71 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1067522 | Minisada vasahnífur grænn | 013658166844 | 3 |