Lýsing
Snjallhúnasett- burstað stál – gert fyrir evrópskar (EURO) læsingar
Mjög einföld lausn til að uppfæra hurðir í rafrænt aðgengi á þess að þurfa að breyta hurð eða hurðarkarmi.
- Passar á hurðir með EURO læsingu.
- Hægt að nota á hurð með 3ja punkta læsingu
- IP55 – raka- og rykheldni
- Opnast með Bluetooth (app), fingrafari, talnakóða (PIN), RFID (flaga eða kort), lykli og hægt að tengja wifi (aukabúnaður) og opna í gegnum netið.
- 4 stk. forritanlegar flögur fylgja með – hægt að kaupa fleiri
- Efni í húsi: Ryðfrítt A2 burstað stál
- Fyrir hurðaþykkt: 35-85 mm
- Hæð: 310 mm
- Breidd: 39 mm
- Þykkt: 23 mm
- Notar 4 x AAA rafhlöður (fylgja með)
- Staða rafhlaða sést í appi.
- Keyrt með XLOCK appi
- Auðveld ísetning
- Prófað fyrir að lágmarki 200.000 opnanir.
XLOCK hugbúnaðurinn er hannaður í Austurríki og hýstur í Sviss, sem er ákveðin yfirlýsing um gæði og öryggi.
Hér er hægt að finna leiðbeiningar fyrir XLOCK huðbúnaðinn: XLOCK leiðbeiningar
STROXX ST-2 snjallhúnasettin er líka hægt að fá fyrir ASSA læsingar og í tveimur litum, þ.e. burstað stál og svart.
Verð: 59.350 kr. m. VSK
Við bjóðum upp á ísetningu. Hafið samband fyrir verðtilboð.
Til viðbótar er hægt að fá þráðlausa tengipunkta til að tengja húnasettið við internet og þá hægt að opna eða stilla húnasett í gegnum internet, aðgangsflögur (RF ID), fjarstýringar og plötur undir húnasett til að fela göt og sár eftir eldri húna.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
CR-40013794 | Snjallhúnasett EURO silfur Smartlock XLOCK | 5707436117962 | 1 |