Lýsing
Sterkur og stöðugur 18 mm brotblaðshnífur
- Öflugur brotblaðshnífur
- Auðvelt að skipta um blöð
- Auðvelt að brjóta framan af blöðum þegar þarf
- SoftGrip™ skeftið passar frábærlega í lófa, með mjúkum og stömum flötum.
- Meginhluti hnífsins er úr málmi sem eykur endingu hans, og gerir hann stöðugri við notkun jafnvel þá hann sé notaður með afli.
- Kemur með einu CarboMax 18mm brotblaði, sem endist 24x betur en hefðbundið brotblað
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Heildarlengd | Þyngd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-H1027227 | Brotblaðshnífur 18 mm CarbonMax | 6411501701459 | 165 mm | 100 gr | 6 |